Mannlegi þátturinn

Kvennasögusafnið, dansflæði og póstkort frá Spáni


Listen Later

Kvennasögusafn Íslands fagnaði 45 ára afmæli sínu þann 1. janúar 2020. Safnið var stofnað 1. janúar 1975, á fyrsta degi alþjóðakvennaárs Sameinuðu þjóðanna. Hápunktur kvennaársins á Íslandi var án efa Kvennafrídagurinn 24. október, en öll gögn sem tengjast honum voru afhent á Kvennasögusafn til varðveislu. Við fengum Ragnhildi Hólmgeirsdóttur, sagnfræðing og sérfræðing á Kvennasögusafninu í þáttinn í dag.
Dansarinn og gjörningalistakonan Anna Richardsdóttir hefur kennt og unnið með dans og hreyfingu í fjölda ára. Hún stendur þessa dagana fyrir námskeiðum í dansflæði þar sem hún prófar nýja hluti sem hún tileinkaði sér í dansinum eftir ársdvöl á Spáni. Anna kom í hljóðverið á Akureyri og spjallaði við okkur um flæði og frelsið í dansinum.
Við fengum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni á Spáni í dag. Í korti dagsins sagði hann frá hetjudáð ungs manns frá Senegal, áramótagleðinni á Costa Blanca og ennfremur frá væntingum og vonum Spánverja á nýju ári.
UMSJÓN GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners