Afsakið

Kynnist okkur VOL.2


Listen Later

Í þætti vikunnar fara Lilja og Fjóla yfir nokkrar spurningar fyrir hlustendur til að kynnast þeim betur, en breytingar hafa auðvitað orðið á þáttastjórnendum og því tími til kominn að fara yfir þetta aftur.

Þær fara á dýptina en stutt er auðvitað í hláturinn samt sem áður!

Stelpuskotið er að sjálfsögðu á sínum stað og er það aktivistinn og naglinn hún Ólöf Tara!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

AfsakiðBy Afsakið


More shows like Afsakið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners