Fotbolti.net

Landsliðsgluggi sem fær falleinkunn þrátt fyrir stærsta sigur sögunnar


Listen Later

Íþróttafréttamaðurinn Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, var í yfirvinnu á skrifstofu Fótbolta.net í dag. Hann ræddi ekki bara um HK því hann tók líka landsliðsumræðu með Guðmundi Aðalsteini og Sæbirni Steinke.
Íslenska karlalandsliðið var að klára sinn fyrsta glugga í undankeppni EM 2024.
Liðið vann í gær stærsta sigur sinn í keppnisleik frá uppahafi er liðið vann 7-0 sigur á Liechtenstein. Þrátt fyrir það fær glugginn falleinkunn þar sem liðið féll harkalega á stóra prófinu gegn Bosníu.
Strákarnir ræða um leikinn í Liechtenstein og gluggann í heild sinni í þessum þætti.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Fotbolti.netBy Fotbolti.net

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

27 ratings


More shows like Fotbolti.net

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

9 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

31 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

14 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

3 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners