Mannlegi þátturinn

Leikverk um ofbeldi, Jónina Pálsdóttir og Kristjana lesandi vikunnar


Listen Later

Kári Viðarson og Gréta Kristín Ómarsdóttir hafa unnið nýtt leikverk í samstarfi við Kvennaathvarfið þar sem sem fjallað um ofbeldi innan náinna sambanda og á að varpa ljósi á ýmsar hliðar samfélagsins og samskipti fólks á milli. Þau hafa eytt undanförnu ári í rannsóknarvinnu og Kári segir að þetta hafi verið lærdómsríkasta ferli sem hann hefur tekið þátt í. Við heyrum í Kára í þættinum, en þau ætla að ferðast með sýninguna um landið og bjóða uppá ókeypis sýningar.
Bæjarnöfn eru mörg sérstök og stundum er erfitt að átta sig á hvað liggur að baki nafngiftinni. Eitt slíkt bæjarnafn er hér í Strandabyggð, þar er bærinn Þorpar. KE hitti Jónínu Pálsdóttur sem er fædd og uppalin í Þorpum og ræddi við hana um bæjarnafnið og ýmislegt annað.
Lesandi vikunnar í þetta sinn er Kristjana Stefánsdóttir söngkona, við fáum að heyra hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners