Igor Antić er með verk á sýningunni hjá okkur, Skrápur/SecondSkin
Igor hefur haldið fjölmargar einkasýningar og verið valinn til þáttöku á samsýningar víðs vegar í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Þar á meðal hefur hann áður sýnt á Íslandi í Nýlistasafninu á sýningunni Polylogue 158 árið 1999. Antić var sýningarstjóri Values: 11th Biennial of Visual Arts í Pancevo, Serbíu, árið 2004.