Mannlegi þátturinn

Magni föstudagsgestur og Sigurlaug og afgangarnir


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var söngvarinn Magni Ásgeirsson. Hann var í hljóðveri RÚV fyrir norðan og sagði frá uppvextinum á Borgarfirði Eystra, skólagöngunni og hvenær og hvernig tónlistin kom inn í hans líf og söngvarinn Magni varð til. Magni á von á sínu fjórða barni eftir nokkrar vikur, um það leyti sem hann fagnar fertugsafmælinu sínu svo það eru sannarlega tímamót framundan í hans lífi.
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var hjá okkur í dag með sitt vikulega matarspjall. Í þetta sinn talaði hún um að nýta afganga og að borða það sem til er í ísskápnum og svo gaf hún hlustendum uppskrift af tómata- og jarðaberjapasta.
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners