Mannlegi þátturinn

Magnús Þór föstudagsgestur og niðursoðnir sveppir í dós


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Magnús Þór Sigmundsson. Það eru tæpar tvær vikur í afmælistónleika hans í Háskólabíói tilefni þess að hann varð sjötugur 28. Ágúst síðastliðinn. Við spóluðum aftur í tímann með Magnúsi og fræddumst um uppvöxt hans í Ytri Njarðvík, hvað var brallað þar og hvenær tónlistin fór að láta á sér kræla hjá honum.
Sigurlaug Margrét Jónasdottir, besti vinur bragðlaukanna, kom í þáttinn með sitt vikulega matarspjall og í þetta sinn sagði hún frá kokkabók frá 1978 eftir Sigrúnu Davíðsdóttur sem heitir Matreiðslubók handa ungu fólki á öllum aldri. Einnig voru ræddir sveppir í dós og fyrsta pizzan sem Sigurlaug bjó til, einmitt upp úr þessari bók.
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners