Gleðilegan máundag! Nú förum við yfir mál Stanley v. Illionis og svo auðvitað mál Michael H og Gerald D., en annar var líffræðilegur faðir Victoriu D en hinn var giftur móður hennar.... hver fær þá að kalla sig föður hennar samkvæmt lagalegum skilningi?