MISTERÍA

MISTERÍA - Hvarfið á Amy Lynn Bradley


Listen Later

Þann 23. mars var Bradley fjölskyldan í siglingu á skemmtiferðaskipi um karabískahafið. Um kvöldið skemmti fjölskyldan sér saman en þegar foreldrarnir héldu til hvílu skemmtu Amy og bróðir hennar Brad sér áfram og komu heim síðar um nóttina. Þau spjölluðu saman þar til Brad ákvað að fara að sofa. Hann sagði systur sinni að hann elskaði hana en þau grunaði ekki að þau orðaskipti yrðu þeirra síðustu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MISTERÍABy MISTERÍA

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

75 ratings


More shows like MISTERÍA

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

24 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners