Share Móðurlíf
Share to email
Share to Facebook
Share to X
Lítil Jóhannesdóttir fæddist þann 14.nóvember síðastliðinn, en hún hefur verið með okkur alveg frá fyrsta þætti í móðurkviði.
Gestur þáttarins er Jóna Kristín Friðriksdóttir 33 ára móðir og viðskiptafræðingur.
*TW* Við viljum benda á að efni þáttarins getur verið truflandi.
Linnea Ahle er þriggja barna móðir, tvíburamamma & brautryðjandi í innflutningi á lífrænum barnafatnaði á Íslandi en hún og maðurinn hennar eiga og reka fyrirtækið Petit ehf sem er ein fremsta barnavöruverslun á Íslandi í dag.
Þátturinn er í boði :
Það er mikil breyting í lífi barns (og foreldra) að byrja í daggæslu, hvort sem það er hjá dagforeldri eða á leikskóla.
Þegar von er á barni er vægast sagt margt sem breytist í lífi okkar.
Þátturinn er í boði :
Hildur Björnsdóttir, þriggja barna móðir og borgarfulltrúi er viðmælandi þáttarins.
Þátturinn er í boði :
www.einntveir.is
Björkin fæðingarþjónusta veitir samfellda þjónustu ljósmæðra frá 34.viku meðgöngu og þar til barn er 7-10 daga gamalt.
Þátturinn er í boði :
Einn, tveir & elda
*TW* Í viðtali þáttarins fjallar Sigríður um kynferðisofbeldi í æsku og efnið getur ýtt undir kveikjur hjá hlustendum. Fyrir þá sem hlusta, er því mikilvægt að hlúa vel að sér ef efnið veldur þeim hugarangri og geri ráðstafanir í samræmi við það. Efninu er ætlað að vera upplýsandi fyrir foreldra barna sem vilja auka þekkingu sína á forvörnum gegn kynferðisofbeldi og hvaða leiðir er hægt að fara til að vernda börn.
Hægt er að hafa samband við 1717, Drekaslóð, Stígamót, Aflið Akureyri og hjá sérfræðingum sem vinna með þolendum ofbeldis.
Þátturinn er í boði
The podcast currently has 24 episodes available.
225 Listeners
52 Listeners
94 Listeners
24 Listeners
10 Listeners
1 Listeners