
Sign up to save your podcasts
Or


Í þessum þætti fjalla ég um hörmulegt slys sem átti sér stað árið 2009 í Utah í Bandaríkjunum. Bræðurnir John og Josh ætluðu að gera sér glaðan dag í Nutty Putty hellinum, enda þaulvanir að skoða hella, en sú ákvörðun hafði óendanlega sorglegar afleiðingar sem enginn sá fyrir.
By Helena SævarsdóttirÍ þessum þætti fjalla ég um hörmulegt slys sem átti sér stað árið 2009 í Utah í Bandaríkjunum. Bræðurnir John og Josh ætluðu að gera sér glaðan dag í Nutty Putty hellinum, enda þaulvanir að skoða hella, en sú ákvörðun hafði óendanlega sorglegar afleiðingar sem enginn sá fyrir.

121 Listeners