Mannlegi þátturinn

Núvitund og Jóhann Hlíðar lesandi vikunnar


Listen Later

Við fjölluðum um núvitund/mindfulnes í þættinum dag. Í upphafi árs er maður oft fullur af fögrum fyrirheitum, vill gera eitthvað nýtt, ná betri tökum á einhverju og huga að heilsunni. Hugarró og sjálfsvinsemd er eitt af því sem Ásdís Olsen aðjúnkt og núvitundarkennari kennir fólki. Hún vinnur með vísindalega samþykktar aðferðir úr smiðju jákvæðrar sálfræði og leggur mikið uppúr hagnýtum aðferðum sem hafa sannað gildi sitt í rannsóknum. Hún segir að Mindfulness sé ein öflugasta leiðin sem við þekkjum í dag til að auka persónulega hæfni og öðlast hamingjuríkt líf. Ásdís kom í þáttinn í dag.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var fréttamaðurinn Jóhann Hlíðar Harðarson. Við forvitnuðumst um hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann hefur verið að lesa þessa dagana og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners