Mannlegi þátturinn

Ofnotkun svefnlyfja, Strandir 1918 og hrossakjöt


Listen Later

Samkvæmt upplýsingum á síðu Landlæknisembættisins er ofnotkun svefnlyfja mikið vandamál á Íslandi, bæði eru of margir einstaklingar að nota svefnlyf, þau eru notuð of lengi og oft í of stórum skömmtum. Ólafur B. Einarsson, verkefnisstjóri í lyfjamálum hjá Embætti landlæknis kom í þáttinn í dag.
Þann 11. nóvember var opnuð sýningin Strandir 1918 á Sauðfjársetrinu þar sem skyggnst er hundrað ár aftur í tímann og reynt að varpa ljósi á hvernig umhorfs var á Ströndum þetta viðburðarríka ár. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór í heimsókn á Sauðfjársetrið og hitti höfund sýningarinnar Jón Jónsson þjóðfræðing.
Í lokaverkefni við auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands fjallaði Eva Margrét Jónudóttir um viðhorf íslenskra neytenda gagnvart hrossakjöti. Í niðurstöðu hennar kemur meðal annars fram að hrossa og folaldakjöt er ekki vera áberandi í verslunum og að einhvers konar tilfinningarök séu ástæða þess að margir neyta ekki hrossakjöts. Við spjölluðum um hrossakjöt í þættinum í dag.
Umsjón Magnús R. Einarsson og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners