Mannlegi þátturinn

Óskar föstudagsgestur og Hari og skyndifæðið


Listen Later

Óskar Pétursson söngvari var föstudagsgesturinn okkar í dag. Hann er alin upp í Skagafirðinum, í Álftagerði, en býr nú með fjölskyldunni á Akureyri. Hann hefur hefur glatt landsmenn með fögrum söng við öll möguleg tækifæri og sungið inná fjölda hljómplatna. Í áratugi hefur hann sungið með bræðrum sínum Álftagerðisbræðrum, karlakórnum Heimi og fjölmörgum öðrum kórum og hann ferðast þvers og kruss um landið til að syngja á milli þess sem hann gerir við og gerir upp bíla.
Sigurlaug Margrét er vanalega með sitt matarspjall á föstudögum, enda er hún besti vinur bragðlaukanna. Hún komst þó ekki í þetta sinn en í fjarveru hennar fengum við annan sælkera og matgæðing til okkar í matarspjall. Haraldur Jónasson, eða Hari, blaðamaður og ljósmyndari er sérstakur áhugamaður um skyndifæði hvers konar. Hann kom og talaði um hamborgara, samlokur og fleira auk þess sem við forvitnuðumst um ástæður þess að hann borðar aldrei með öðru en plasthnífapörum.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners