Þriðji þátturinn af Óþolandi lítur dagsins ljós!
Bretland er áfangastaðurinn í þetta skipti. Fjallað er um unga stúlku sem hvarf af heimili ömmu sinnar og ... pabba-afa, leitinni af henni og fundinum.
Rétt er að vara hlustendur við innihaldi þáttarins þar sem þetta er mál frá Örnu. Þau mál eru oft... ógeð. Tíhí..