Blóðbönd

Pleskovic fjölskyldan - morðmál


Listen Later

Í þessum þætti sem er í lengri kantinum, fjalla ég um sorglegt og óskiljanlegt morðmál sem á sér stað árið 2017 í friðsælu fjölskylduhverfi sem glæpir þekktust bara ekki. Pleskovic fjölskyldan var búin að upplifa í heilt ár óhugnanlegar mannaferðir í kringum heimili þeirra og tilraunir til innbrota en lögreglan gat ekkert gert þótt tilkynningarnar væru óteljandi frá fjölskyldunni. Þangað til eitt kvöldið, breyttist allt og yndisleg fjölskylda rifin í sundur á einu augabragði. Hver það var sem framdi ódæðið og hafði skipulagt það í marga mánuði mun kannski koma á óvart.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BlóðböndBy Helena Sævarsdóttir


More shows like Blóðbönd

View all
ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

121 Listeners