Mannlegi þátturinn

Radíó amatörar og þjónusta við alzheimersjúklinga


Listen Later

Við kíkjum í heimsókn hjá ÍRA í dag, það er þó ekki írski lýðveldisherinn, heldur íslenskir radíó amatörar. Amatör radíó er fyrst og fremst áhugamál, bæði hér á landi sem annarsstaðar. Það hefur gjarnan verið nefnt vísindalegt áhugamál. Sumir vilja þó halda því fram að amatör radíó sé lífsstíll eða ódrepandi bakteria. Fjöldi radíóamatöra í heiminum í dag nær 5 milljónum og hér á landi hafa verið gefin út nær 500 leyfisbréf fyrir radíóamatöra. Við mæltum okkur mót við Sæmund E. Þorsteinsson í félagsheimili ÍRA og fengum hann til að fræða okkur um þetta.
Hátt á annað hundrað manns sem greinst hafa með alzheimers sjúkdóminn eru á biðlista eftir því að komast að í dagdvalarrými á höfuðborgarsvæðinu. Bið eftir því að komast í greiningu er átta til tíu mánuðir. Vilborg Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna segir að auka þurfi þjónustu Heilsugæslunnar því bið eftir því að komast í greiningu og dagþjálfun sé allt of löng. Oft sé fólk orðið of veikt þegar það loksins kemst að. Bergljót Baldursdóttir ræðir við hana á Heilsuvaktinni.
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG MAGNÚS R. EINARSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners