Hvaða merkingu hefur „like“ þumallinn á messenger? Túlkar pabbi þinn það á sama hátt og þú?
Til er svo mikið af mismunandi óskrifuðum og ótjáðum reglum/væntingum í samskiptum að við brjótum þær án þess að hafa hugmynd um það. Væri ekki bara einfaldara að tjá þessar reglur/væntingar í stað þess að gera ráð fyrir því að fólk sé meðvitað um þær?
Í þættinum - Lilja, Inga og Davíð
Instagram - @RadioRugl
@liljaoosk @ingabjorgvins @david.levi.m