Mannlegi þátturinn

RIE uppeldisnálgun, systur gefa út bækur og Vilhelm lesandi vikunnar


Listen Later

Kristín Maríella Friðjónsdóttir er fiðluleikari sem býr á Balí og hefur haldið 75 námskeið á tveimur árum, í Singapúr og hér á landi, um virðingaríkt tengslauppeldi eða RIE. En hvað er það? Kristín kom í þáttinn í dag og sagði frá.
Á miðvikudaginn verður bókakvöld á Kaffi Bismút þar sem systurnar Júlía Margrét og Kamilla Einarsdætur ætla að lesa brot úr nýútkomnum skáldsögum sínum. Kamilla er eldri, hún lærði sagnfræði í Háskólanum, en Júlía Margrét hefur meistaragráði í kvikmyndahandritsskrifum. Þær eiga ekki langt að sækja áhuga sinn á skrifum, en faðir þeirra er rithöfundurinn Einar Kárason og móðir þeirra og amma eru bókasafnsfæðingar.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Vilhelm Anton Jónsson, eða Vísinda-Villi og Villi Naglbítur. Hann þekkja flestir úr fjölmiðlum, en hann hefur komið þar víða við, auk þess að vera tónlistarmaður og rithöfundur. Við forvitnuðumst um hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann er að lesa þessa dagana og hvaða höfunda og bækur hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
Umsjón Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

77 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners