Mannlegi þátturinn

Skúffuskáld og fimmtugur Valur lesandi vikunnar


Listen Later

Ert þú skúffuskáld? Er skúffan full af hálfkláruðum hugmyndum, ljóðum , leikritum eða skáldsögum, eða kannski öllu þessu? Nú stendur fyrir dyrum ókeypis námskeið fyrir skúffuskáld: Smátextar - frá örsögu til útgáfu. Þar verður kennsla samhliða Skrifstofunni, ritstmíðaverkstæði skrifandi fólks. Sunna Dís Másdóttir leiðir verkið og hún kom í þáttinn og sagði frá.
Lesandi vikunnar í þetta sinn varð fimmtugur fyrir helgi, leikarinn Valur Freyr Einarsson. Hann sagði frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners