Í þætti kvöldsins höldum við áfram að líta yfir farinn veg í Skúrnum, enda af nógu að taka. Við rifjum upp bönd sem síðar meir urðu að stærri böndum, jafnvel landsþekkt. En einhversstaðar verða allir að byrja.
Við heyrum í böndum eins og Kjurr, The Deathmetal Supersquad, Lith, Kiriyama family, Englaryk og fleirum.