Mannlegi þátturinn

Spillivagninn,Skrafl og Selir


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN MIÐVIKUDAGUR. 8.nóv
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Magnús R EInarsson
Reykjavíkurborg vill auka flokkun og skil raftækja og spilliefna og því hefur verið hrundið af stað tilraunaverkefni um Spillivagn, sem safnar raftækjum og spilliefnum í hverfum og gerir heimilunum auðveldara að flokka. Spillivagninn mun á næstu mánuðum fara um hverfi borgarinnar og auðvelda íbúum að losna við smærri raftæki og spillefni á öruggan hátt.
Flestum þykir gaman af spilum ýmis konar, en að keppa er ekki endilega málið. En svo eru enn aðrir sem kjósa einmitt að keppa í sínu spili. Íslandsmeistaramót í Skrafli fer fram um komandi helgi, Lísa Páls kynnti sér málið.
Aðalfundur Samtaka sela bænda verður haldinn núna á laugardaginn 10. Nóvember. Pétur Guðmundsson frá Ófeigsfirði er formaður Samtaka selabænda. Hann segir nánast enga selveiði stundaða lengur, enda ekkert fyrir skinn eða aðrar afurðir að hafa. Við sláum á þráðinn til Péturs og tölum við hann um sel.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners