ATH! Þessi áskriftarþáttur er aðeins aðgengilegur í 48 klst!
Fyrirmyndir okkar tengdu málefninu eru margar en eins og hlustendur vita, standa þó Warren hjónin þar uppúr.
Mál þeirra sem við ætlum að taka fyrir í dag hefur þó ekki verið Hollwood-vædd eins og Conjuring myndirnar. Heldur verið gleymt og grafið í meira en 30 ár.
En í þessum þætti gröfum við upp gamlar lögregluskýrslur, dustum rykið af bókum og fléttum í gegnum tugi blaðagreina. Þetta er risastórt mál svo setjið ykkur í stellingar og verið velkomin í Syndir Feðranna
Skoðaðu myndirnar sem fylgja þættinum hér:
https://www.patreon.com/posts/61039174 (https://www.patreon.com/posts/61039174)