Fyrsti þáttur Mannvonsku fjallar um Megan Meier sem féll fyrir eigin hendi árið 2006. Þegar málið var skoðað betur kom í ljós að ekki var allt sem sýndist og upp komst hneyksli sem að gjörsamlega reif í sundur rólega hverfið sem Megan ólst upp í.
Fyrsti þáttur Mannvonsku fjallar um Megan Meier sem féll fyrir eigin hendi árið 2006. Þegar málið var skoðað betur kom í ljós að ekki var allt sem sýndist og upp komst hneyksli sem að gjörsamlega reif í sundur rólega hverfið sem Megan ólst upp í.