Mannlegi þátturinn

Þjóðarspegill, einelti, innflytjendur og líf háskólanema


Listen Later

Þátturinn í dag var í beinni útsendingu frá Háskólatorgi HÍ í tilefni Þjóðarspegilsins, Ráðstefnu í félagsvísindum, sem haldinn er í tuttugasta sinn í ár. Við fræddumst um málþing sem fram fer í dag og er hluti af Þjóðarspeglinum. Málþingið ber yfirskriftina Einelti. Þar verða haldin nokkur erindi og við fengum þær Sólveigu Ólafsdóttur, sem heldur erindið „Hædd og spottuð? Sagan á bak við sögurnar“ og Tinnu Laufey Ásgeirsdóttur sem er málstofustjóri í viðtal.
Við forvitnuðumst um tvö verkefni háskólanema á Akureyri. Í hinu fyrra eru Íslendingar spurðir út í viðhorf sitt til innflytjenda og fjölmenningar á Íslandi. Í því síðara er sagt frá því að erfitt er fyrir erlendar fagkonur að fá störf við hæfi og/eða fá menntun og réttindi frá heimalandinu metin á Íslandi. Þau Ómar Hjalti Sölvason og Sveinbjörg Smáradóttir komu í þáttinn.
Við tókum nokkra háskólanema á Háskólatorginu tali og spurðum útí mataræði háskólanema. Svo settust hjá okkur í viðtal þau Rebekka Karlsdóttir, Thelma Rut Jóhannsdóttir og Sigurhjörtur Pálmasondaglegt og gáfu okkur innsýn inn í líf og amstur háskólanemans.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners