Mannlegi þátturinn

Þorgrímur talar við unga fólkið og Anna skrifar glæpasögu


Listen Later

Þorgrímur Þráinsson hefur heimsótt ótal skóla undanfarin ár þar sem hann ræðir við unglinga um lífið og tilveruna. Þessir fyrirlestrar hafa notið mikilla vinsælda á þeim þrettán árum sem hann hefur farið í skóla, en þeir eru u.þ.b. 200 á hverjum vetri. Við fengum að vita í þættinum hvað það er sem hann leggur mesta áherslu á og hvað það er sem helst brennur á eldri grunnskólanemum þessa lands.
Bókaútgáfan Sæmundur lætur ekki deigan síga og hefur gefið út þrjár nýjar bækur á þessu nýbyrjaða ári. Ein þeirra heitir Mannavillt. Þetta er glæpasaga þar sem dularfull dauðsföll gamalla vinnufélaga og gáleysislegt tal á bar setja furðulega atburðarás af stað. Höfundurinn hefur verið þekktur fyrir að halda sig við staðreyndir í fyrri bókum sínum, enda sagnfræðingur, en heldur nú út á nýja braut, glæpabraut getum við kannski sagt, en þessi nýjasti glæpasagnahöfundur okkar heitir Anna Ólafsdóttir Björnsson og hún var gestur okkar í seinni hluta þáttarins í dag.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG MARGRÉT BLÖNDAL?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners