Við höldum áfram að ræða þá Norris og Bittaker í þessum seinni hluta en í honum segi ég frá ódæðunum sem þeir framkvæmdu á 5 mánaða tímabili. Sönnunargagn sem er engu líkt fékk 100 viðstadda dómssalinn til að kasta upp, gráta með ekkasogum og verða aldrei þeir sömu aftur. Á meðan sat Bittaker með bros á vör og sló á létta (ófyndna) strengi. Ég vil vara sérstaklega við grafískum lýsingum í þessum þætti.
Við höldum áfram að ræða þá Norris og Bittaker í þessum seinni hluta en í honum segi ég frá ódæðunum sem þeir framkvæmdu á 5 mánaða tímabili. Sönnunargagn sem er engu líkt fékk 100 viðstadda dómssalinn til að kasta upp, gráta með ekkasogum og verða aldrei þeir sömu aftur. Á meðan sat Bittaker með bros á vör og sló á létta (ófyndna) strengi. Ég vil vara sérstaklega við grafískum lýsingum í þessum þætti.