Share Tveir á uppleið Podcast
Share to email
Share to Facebook
Share to X
By Dexomet, Lucas Rodriguez.
The podcast currently has 11 episodes available.
Dexomet og Siggi Spjalla um hlátur.
Vissir þú að aðrir sjá þig 20% fallegri heldur en þú upplifir þig.
Ef myndarleg manneskjan trúir því að hún sér ómyndarleg er hún þá myndarleg ? Kiddi er samt myndarlegasti maðurinn sem ég veit um.
Það getur verið sárt að horfa aftur í tímann og sjá að þú ert ennþá á sama stað í lífinu og veist ekkert hvert á að stefna. Hérna tala ég um hvað er hægt að gera til að átta sig á hvað maður vill fá út úr lífinu og þær spurningar sem gott er að spurja sig.
Spjall um allt og ekkert.
Sjálfsvitund, sjálfsvitund, sjálfsvitund! Já, í þættinum í dag ræða Dexo og Lilja um ekkert annað en sjálfsitund. Hlustaðu á þáttinn til að komast að því hver þín sjálfsvitund er og hvernig er hægt að rækta hana enn betur.
Þetta er fyrsti þátturinn okkar í fullri lengd, loksins! En í þættinum er spurð spurning hvernig við myndum tækla ákveðin hlut eða atvik fyrir nokkrum árum og svo í dag. Við höfum ákveðið að bæta við þriðja gestgjafnum, Lilju Þorkelsdóttur. Við bjóðum hana virkilega velkomna og erum ánægðir að hafa hana með okkur.
Ég tók eftir því að því eldri og þroskaðari sem ég varð því fleira fólk þoldi mig ekki. En ég lét það ekki draga mig niður. Hér er staðreyndin afhverju fólk þolir þig ekki
Ég lenti oft í því þegar ég var yngri að taka inna á mig gagnrýni frá fólki sem ég þekkti og þekkti ekki! Hérna er eina af mörgum aðferðum sem notaði til þess að hætta að pæla í hvað örðum finnst og líða betur með sjálfan sig.
The podcast currently has 11 episodes available.