Í þessum hluta af Uppeldisspjallinu er farið yfir fyrirspurnir frá fylgjendum um áskoranir hjá börnum á leikskólaaldri sem gjarnan er stimplað sem "frekja" en á sér aðrar skýringar.
Í þessum þætti tókum við fyrir: Sjálfstæðisbátta, Takmarka snuð, bleygjuþjálfun, skjátími, tað tala í "vælutóni" og greiða hár.