Mannlegi þátturinn

Vignir Rafn föstudagsgestur og Guðmundur lék Pútín


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Vignir Rafn Valþórsson leikari og leikstjóri. Í ágúst verður frumsýndur nýr söngleikur í Háskólabíói, We Will Rock You, sem er saminn í kringum tónlist hljómsveitarinnar Queen og hefur slegið í gegn víða erlendis. Vignir Rafn mun þar leikstýra meðal annars Ladda, Ragnhildi Gísladóttur, Birni Jörundi og Króla. Eins og vaninn er með föstudagsgesti sagði hann okkur frá æskuárum sínum, uppvextinum og ferðalaginu í gegnum lífið til dagsins í dag.
Í matarspjallinu í dag töluðum við um fiskigratín, gómsætt snitzel, rauðköflóttar gardínur og 40 ára sögu veitingastaðarins Lauga-ási. Gestur okkar var Guðmundur Ragnarsson veitingamaður í Lauga-ási. Hann sagði okkur líka af eldamennsku fyrir 350 manns upp á jökli og þegar hann lék Pútín.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners