Við ræðum nýjan heimsins stærsta loftkastala við Perluna, bílavarahlutafyrirtækið Netparta á Selfossi, sem er með umhverfismálin í öndvegi, gengismálin ásamt því sem pítsustaðurinn Spaðinn kemur við sögu. Þá segjum við frá Vök, baðstaðnum á Egilsstöðum, þar sem m.a. er hægt að fá sér te úr heitu vatni, beint úr iðrum jarðar.