Bakherbergið

#01 Bakherbergið: „Stutt í stjórnarslit“


Listen Later

Bakherbergið: „Stutt í stjórnarslit“

Þórður Snær Júlíusson, fyrrum ritstjóri, var fyrsti gestur Bakherbergisins - nýs stjórnmálahlaðvarps í umsjón Þórhalls Gunnarssonar og Andrésar Jónssonar.

Þórður og Þórhallur telja báðir ólíklegt ríkisstjórnin haldi út fram á næsta haust. Andrés er varkárari og telur haustkosningar að ári enn líklega niðurstöðu.

Veðbanki Bakherbergisins er í liði með Andrési og setur stuðulinn 20 á stjórnarslit fyrir jól og 5 á vorkosningar en sá stuðull gæti átt eftir eftir að lækka skarpt þegar þing kemur saman og örlög nokkurra stórra mála skýrast.


Samstarfsaðilar þáttarins:

🚗 Hyundai á Íslandi

🚛 Klettur - sala og þjónusta

🏢 Eignaumsjón

——

📋 Prósent


Stef: Gold On The Ceiling - The Black Keyes


Tenglar á hluti sem komu til umræðu í þættinum:

Viðtal við Helga Magnús Gunnarsson á Sprengisandi: https://www.visir.is/k/b5c7170f-08ef-4cdb-b321-999a808a0130-1723376904514/vararikissaksoknari-segist-stunginn-i-bakid-af-yfirmanni-sinum


Kaffispjall í Kletti: "Hver er Svenni í Auðverki?https://podcasts.apple.com/is/podcast/hver-er-svenni-%C3%AD-au%C3%B0verk/id1756751553?i=1000664802522

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BakherbergiðBy Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5
  • 2.5

2.5

2 ratings


More shows like Bakherbergið

View all
TRIGGERnometry by TRIGGERnometry

TRIGGERnometry

1,886 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners