
Sign up to save your podcasts
Or


Heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu byrjar í dag, Margrét Lára Viðarsdóttir verður í eldlínunni í sérfræðiteymi Sjónvarpsins. Staðsetning og aðdragandi keppninnar hefur ekki verið óumdeildur. Aðstöðumal kvenna í fótbolta gagnvart körlum hafa mikið verið í umræðunni og Margét ræðir þessa þætti við Einar ásamt því að tala um nýjasta stóra verkefnið sitt sem er heilsumiðstöðin Heil. Fyrirtækið stofnaði hún ásamt eiginmanni sínum fyrr á árinu. Þetta, Ironman, Þjóðhátíð og sjálfstraust komu líka við sögu.
By Einar Bárðarson5
33 ratings
Heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu byrjar í dag, Margrét Lára Viðarsdóttir verður í eldlínunni í sérfræðiteymi Sjónvarpsins. Staðsetning og aðdragandi keppninnar hefur ekki verið óumdeildur. Aðstöðumal kvenna í fótbolta gagnvart körlum hafa mikið verið í umræðunni og Margét ræðir þessa þætti við Einar ásamt því að tala um nýjasta stóra verkefnið sitt sem er heilsumiðstöðin Heil. Fyrirtækið stofnaði hún ásamt eiginmanni sínum fyrr á árinu. Þetta, Ironman, Þjóðhátíð og sjálfstraust komu líka við sögu.

149 Listeners

219 Listeners

130 Listeners

91 Listeners

26 Listeners

13 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

33 Listeners

19 Listeners

7 Listeners

11 Listeners

6 Listeners

33 Listeners

8 Listeners