
Sign up to save your podcasts
Or
Það kom mörgum í opna skjöldu þegar Vilborg Arna Gissurardóttir steig fram í ár og bætti sínu nafni á langan lista kvenna í MeToo baráttunni. Vilborg sem hefur birst okkur í erfiðustu andlegu og líkamlegu aðstæðum heims á miðju Suðurpólsins og á toppum allra hæðstu fjalla í heimi bognaði við álagið sem kom ofan í erfið ár í fjöllunum og meiðsl sem komu óvænt að henni. Hún opnaði sig við Einar um hvernig það er að missa sjálfstraustið og finna það aftur.
5
33 ratings
Það kom mörgum í opna skjöldu þegar Vilborg Arna Gissurardóttir steig fram í ár og bætti sínu nafni á langan lista kvenna í MeToo baráttunni. Vilborg sem hefur birst okkur í erfiðustu andlegu og líkamlegu aðstæðum heims á miðju Suðurpólsins og á toppum allra hæðstu fjalla í heimi bognaði við álagið sem kom ofan í erfið ár í fjöllunum og meiðsl sem komu óvænt að henni. Hún opnaði sig við Einar um hvernig það er að missa sjálfstraustið og finna það aftur.
463 Listeners
223 Listeners
89 Listeners
26 Listeners
10 Listeners
28 Listeners
29 Listeners
30 Listeners
20 Listeners
8 Listeners
13 Listeners
5 Listeners
10 Listeners
24 Listeners
7 Listeners