Stjörnuspeki – Orkugreining

05: KENNSLA: Yfir og undirsnúningur merkjanna 12


Listen Later

Hæfileikar og veikleikar eru endar á sömu spýtunni.

Það hljómar kannski einkennilega – svona við fyrstu sýn – að ekki er hægt að hafa hæfileika án samsvarandi veikleika. 

Stífni er neikvæða hliðin á aga. Græðgi er neikvæða hliðina á stórhug. Að vera utan við sig, athyglisbrotinn, er neikvæða hliðin á ímyndunarafli. Meðvirkni er neikvæða hliðin á kærleika. Ofverndun neikvæða hliðin á umhyggju, og svo framvegis.

Sem þýðir um leið að ef við búum yfir ákveðnum veikleikum þá er málið að spyrja: Hvar er hæfileikahliðin?

Í stað þess að berjast við og reyna að sigrast á veikleikum þá er málið að snúa spýtunni við. 

Orðað á annan hátt: Veikleikar eru hæfileikar á rangri hillu í lífinu. Þegar uppræta á veikleika þá er málið að finna réttu hilluna fyrir viðkomandi eiginleika.

Í þættinum ræðum við um stjörnumerkin tólf útfrá þessum nótum og er hér listi yfir hvenær hvert merki er rætt:

 

Inngangur     00:00

Sporðdreki    03:10

Krabbi           10:40

Meyja            16:00

Naut              23:25

Tvíburi           26:20

Steingeit       30:10

Hrútur           37:20

­Ljónið            43:00

Vogin             49:29

Vatnsberi      54:08

Fiskur            01:02:50

Bogmaður    01:15:10

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Stjörnuspeki – OrkugreiningBy stjornuspeki

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Stjörnuspeki – Orkugreining

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners