Einmitt

07 Björgvin Páll Gústavsson


Listen Later

Björgvin Pál þarf vart að kynna. Hann er afreksmaður af bestu gerð, silfurverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum í handbolta árið 2008 og handhafi Fálkaorðunnar. En eins og Björgvin segir sjálfur þá var hann aldrei meira en einni ákvörðun frá allt öðrum örlögum. Hann steig fram fyrir rúmlega þremur árum og lýsti ofsakvíðakasti sem hann upplifði eftir tap landsliðsins í handbolta í leik á móti Frökkum á HM árið 2019.  Uppgefinn og grátandi einn úti í nóttinni á torginu fyrir framan dómkirkjuna í Köln um hánótt spyr hann sig: „Hvernig komst ég hingað?” Björgvin hafði á þessum tíma nýlega fengið í hendurnar skýrslur barnaverndarnefndar um hann og baráttu þeirra við hann, ef það má lýsa því þannig. Hann var í raun á barmi taugaáfalls en steig fram og opinberaði reynslu sína. Hann gaf út bók fyrir jólin 2019 og nú er í raun að koma út barnvæn útgáfa af sömu skilaboðum í bókinni „Barn verður forseti.” Björgvin stendur í ströngu á handboltavellinum með Val bæði hérna heima og í Evrópukeppninni. Þess á milli flakkar hann um landið og talar við börn á spítölum, börn í skólum, fullorðna í leik og starfi og fanga á Litla Hrauni um sjálfsmyndir, fyrirmyndir og hvað lífið getur verið ferlega flókið. Björgvin Páll Gústavsson er gestur minn í þessum þætti af Einmitt.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EinmittBy Einar Bárðarson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Einmitt

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners