
Sign up to save your podcasts
Or
Stefán Jón Hafstein er starfsmaður Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og hefur verið frá 2007. Hann á að baki feril sem stjórnmálamaður, fjölmiðlamaður og rithöfundur. Hann kom meðal annars að stofnun Dægurmálaútvarps Rásar 2, var borgarfulltrúi R listans og kom að stofnun Samfylkingarinnar. Hann sat sem fulltrúi flokksins í borgarstjórn þangað til að hann vatt sínu kvæði í kross árið 2007. Hann sendi nýlega frá sér bókina Heimurinn eins og hann er þar sem hann reifar stöðu vistkerfanna í heiminum með skírskotun í samtímann og söguna. Einar og Stefán ræða innihaldið og áskoranirnar sem blasa við í umhverfismálum út frá stöðu vistkerfanna í níunda þætti af Einmitt.
5
33 ratings
Stefán Jón Hafstein er starfsmaður Þróunarsamvinnustofnunar Íslands og hefur verið frá 2007. Hann á að baki feril sem stjórnmálamaður, fjölmiðlamaður og rithöfundur. Hann kom meðal annars að stofnun Dægurmálaútvarps Rásar 2, var borgarfulltrúi R listans og kom að stofnun Samfylkingarinnar. Hann sat sem fulltrúi flokksins í borgarstjórn þangað til að hann vatt sínu kvæði í kross árið 2007. Hann sendi nýlega frá sér bókina Heimurinn eins og hann er þar sem hann reifar stöðu vistkerfanna í heiminum með skírskotun í samtímann og söguna. Einar og Stefán ræða innihaldið og áskoranirnar sem blasa við í umhverfismálum út frá stöðu vistkerfanna í níunda þætti af Einmitt.
477 Listeners
228 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
28 Listeners
28 Listeners
26 Listeners
20 Listeners
11 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
10 Listeners
32 Listeners
6 Listeners