Betri helmingurinn með Ása

#100 - Theodór Francis & Katrín


Listen Later

Ég átti eitt áhugaverðasta og semmtilegasta spjall sem ég hef átt lengi við pararáðgjafann Theodór Francis Birgisson og hans Betri helming félagsráðgjafann Katrínu Katrínardóttur.
Theodór eða Teddi eins og hann er oftast kallaður er einn eiganda fjölskyldu og áfallamiðstöðvarinnar Lausnarinnar og er hann einn allra vinsælasti pararáðgjafi landsins en hefur hann hjálpað fjöldanum öllum af pörum í gegnum tíðina og eru langir biðlistar eftir því að komast að hjá honum.
Katrín er einnig einn eiganda Lausnarinnar og sér hún aðallega um einstaklingsráðgjöf á milli þess sem hún málar glæsileg málverk.
Teddi og Kata sáust fyrst ung á samkomu í hvítasunnukirkjunni en spilar trúin stórann þátt í lífi þeirra. Teddi lýsti því að hann hefði gjörsamlega fallið fyrir henni þegar hún gekk inn og leið ekki á löngu þar til þau fóru að stinga saman nefjum. Katrín var þó ekki viss um að hún væri tilbúin að giftast honum og entist samband þeirra ekki lengur en í þrjá mánuði. Það var síðan tveimur árum síðar að Teddi sannfærðist endanlega um að Katrín væri konan sem hann ætlaði að eyða ævinni með svo hann gerði sér lítið fyrir og bauð henni í bíltúr og bað hennar á fyrsta eiginlega stefnumóti þeirra.
Síðan þá hafa þau verið saman, eru gift og eiga í dag fjögur börn og fjölda barna barna.
Í Þættinum ræddum við meðal annars um lífið á Ísafirði og prestamennskuna, fjárhagsvandamál sem ýtti þeim útí að elta drauminn um félagsráðgjöf, mikilvægi samskipta milli maka, kynlíf, ferðalög og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar þegar Teddi var ekki alveg með á nótunum um nætursvefn barna þeirra.

Þátturinn er í boði:

Bestseller.is - https://bestseller.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners