Betri helmingurinn með Ása

#101 - Ásgeir Kolbeins & Hera Gísla


Listen Later

Athafnamaðurinn og fyrrum fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi heilsu markþjálfanum Heru Gísladóttur.
Ásgeir hóf sinn starfsferil ungur á FM957 og hefur hann í gegnum tíðina séð um hina ýmsu útvarps og sjónvarpsþætti áður en hann vatt sér útí viðskiptalífið en rak hann um langt skeið skemmtistaðinn Austur en í dag á hann og rekur veitingastaðinn vinsæla Punk.
Hera er nýbúin að ljúka nám í heilsumarkþjálfun og er spennandi tímar framundan hjá henni sem fá að líta dagsins ljós í lok árs.
Ásgeir sá Heru fyrst þar sem hún var að þjóna á Austur og leist strax vel á stelpuna, hann hikaði ekki lengi heldur gekk til hennar þar sem hún hélt á bakka fullum af glösum þegar Ásgeir stoppar hana og spyr hana hver hún sé, hann bað hana um númerið sem hún bunaði út úr sér en Ásgeir náði að leggja á minnið og sendi henni skilaboð seinna um kvöldið og var þá ekki aftur snúið. Í dag eru þau búin að vera saman í tíu ár og eiga þau saman einn strák.
Í þættinum ræddum við meðal annars um heilsuna í víðu samhengi, en er það mikil ástríða hjá þeim báðum, stjörnuspeki, Austur ævintýrið, rómantíkina og fjölskyldulífið ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar Hera var ekki alveg tilbúin að sleppa tökum á naglalakkinu um borð í flugvél.


Þátturinn er í boði:

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Bestseller.is - https://bestseller.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners