Betri helmingurinn með Ása

#103 - Helgi Ómars & Pétur Björgvin


Listen Later

Ljósmyndarinn, athafnamaðurinn, hlaðvarpsstjarnan og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi athafnamanninum Pétri Björgvin Sveinssyni.
Helgi hefur verið áberandi undanfarin ár á samfélagsmiðlunum en hefur hann meðal annars lengi verið bloggari á einni vinsælustu bloggsíðu landsins Trendnet ásamt því að stjórna podcast þættinum Helgarspjallið en er hann einnig vinsæll tísku ljósmyndari og fyrirsæta.
Pétur hefur unnið lengi í kringum tískugeirann en þó aðalega séð um viðskiptafræðilegu hliðina. Þessa dagana eru þeir síðan að fara saman af stað í verkefni sem ætti að fá að líta dagsins ljós allra næstu daga en tala þeir einmitt um það í þættinum.
Helgi og Pétur kynntust fyrst fyrir fimmtán árum síðan og voru þeir lengi vel miklir vinir áður en þeir fóru að stinga saman nefjum. Helgi var þó alltaf mjög skotinn í Pétri en Pétur tók lengri tíma í að átta sig á þessu svo Helgi seldi sjálfum sér þá hugmynd að hann hlyti bara að vera heimskur sem var þó meira til að setla sjálfan sig ein eitthvað annað. Það var síðan eitt örlagaríkt kvöld í partýi á Söngvakeppninni sem hlutirnir fóru að gerast og hafa þeir verið saman allar götur síðan og eru í dag trúlofaðir og eiga saman hundinn Nóel.
Í þættinum ræddum við meðal annars um áhuga þeirra á stjörnuspeki, langan aðdraganda sambandsins, reksturinn sem þeir eru að fara saman útí, virðinguna, vináttuna, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar Helga tókst að finna tvífara Péturs á ljósbláu síðunum.

Þátturinn er í boði:

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners