Betri helmingurinn með Ása

#104 - Stebbi Jak & Kristín Sif


Listen Later

Tónlistarmaðurinn Stefán Jakobsson eða Stebbi Jak eins og margir þekkja hann mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi útvarpskonunni og þjálfaranum Kristínu Sif Björgvinsdóttur.
Stefán er einna þekktastur fyrir það að vera söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Dimmu en hafa þeir einmitt verið virkilega vinsælir hér á landi um þónokkurt skeið og tóku til að mynda þátt í söngvakeppninni árið 2020 sem er kanski ekki dæmigert fyrir þungarokksband.
Kristín hefur starfað í morgunútvarpi K100 í átta ár núna en ásamt því hefur hún verið að þjálfa líkamsrækt af ýmsu tagi en byrjaði það allt á boxinu og hefur hún meðal annars tvisvarsinnum hreppt annað sætið á norðurlandamóti í boxi. Þessa dagana er hún ásamt útvarpsmennskunni næringaþjálfari hjá ITS.
Stefán og Kristín kynntust einmitt í gegnum störf sín, Stefán sem söngvari og Kristín sem útvarpskona og urðu þau strax mjög góðir vinir en lýstu þau því að það væri eins og þau hefðu einhverveginn alltaf þekkst. Hlutirnir breyttu svo um stefnu þegar Kristín viðurkenndi fyrir Stefáni að hún væri skotin í honum og hafa þau hvorug litið um öxl síðan og eru í dag trúlofuð með samtals fimm börn.
Í þættinum töluðum við meðal annars um tónlistina og hvar áhuginn á henni kviknaði, útvarpið og hvernig það er að vakna alltaf svona snemma á morgnana, fjölskyldulífið, ferðalög, rómantýkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð meðal annars þegar Stefán fékk heldur betur óvænta afmælisgjöf.

Þátturinn er í boði:

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners