
Sign up to save your podcasts
Or
Tónlistar og söngkonan Elín Eyþórsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi leikkonunni Írisi Tanju Flygenring.
Elín hefur verið lengi áberandi í tónlistinni en þó kannski sjaldan jafn áberandi og á síðasta ári en tók hún einmitt þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd ásamt systrum sínum og bróður. Síðan þá hefur verið mikið að gera í músíkinni og gáfu þær systur til að mynda nýverið út lagið Furðuverur sem fór beint inná alla helstu vinsældarlista.
Það hefur ekki verið minna að gera hjá Írisi í listinni en fór hún einmitt með burðarhlutverk í Netflix þáttaröðinni Kötlu. Þessa dagana er hún síðan í fullum undirbúningi fyrir söngleik í Borgarleikhúsinu ásamt því að sinna fræðslu fyrir samtökin 78.
Elín og Íris kynntust í gegnum instagram, en hafði Íris verið skotin í Elínu um nokkurt skeið og var Elín farin að taka eftir því að það væri töluverð umferð vinkvenna Írisar að njósna um hana á instagram, Elín lagði saman tvo og tvo og addaði Írisi á afmælisdeginum hennar og hafa þær hvorugar litið um öxl síðan.
Í dag eru þær trúlofaðar með þrjú börn.
Í þættinum ræddum við meðal annars um sameiningu fjölskyldunar, lífið í listinni, rómantíkina, trúlofunina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar karma beit Elínu rækilega í rassin eftir pirringskast við samsetningu ikea rúms.
Þátturinn er í boði:
RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/
Dominos - https://www.dominos.is/
Smitten - https://smittendating.com/
Augað - https://www.augad.is/
4.3
99 ratings
Tónlistar og söngkonan Elín Eyþórsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi leikkonunni Írisi Tanju Flygenring.
Elín hefur verið lengi áberandi í tónlistinni en þó kannski sjaldan jafn áberandi og á síðasta ári en tók hún einmitt þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd ásamt systrum sínum og bróður. Síðan þá hefur verið mikið að gera í músíkinni og gáfu þær systur til að mynda nýverið út lagið Furðuverur sem fór beint inná alla helstu vinsældarlista.
Það hefur ekki verið minna að gera hjá Írisi í listinni en fór hún einmitt með burðarhlutverk í Netflix þáttaröðinni Kötlu. Þessa dagana er hún síðan í fullum undirbúningi fyrir söngleik í Borgarleikhúsinu ásamt því að sinna fræðslu fyrir samtökin 78.
Elín og Íris kynntust í gegnum instagram, en hafði Íris verið skotin í Elínu um nokkurt skeið og var Elín farin að taka eftir því að það væri töluverð umferð vinkvenna Írisar að njósna um hana á instagram, Elín lagði saman tvo og tvo og addaði Írisi á afmælisdeginum hennar og hafa þær hvorugar litið um öxl síðan.
Í dag eru þær trúlofaðar með þrjú börn.
Í þættinum ræddum við meðal annars um sameiningu fjölskyldunar, lífið í listinni, rómantíkina, trúlofunina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar karma beit Elínu rækilega í rassin eftir pirringskast við samsetningu ikea rúms.
Þátturinn er í boði:
RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/
Dominos - https://www.dominos.is/
Smitten - https://smittendating.com/
Augað - https://www.augad.is/
456 Listeners
223 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
30 Listeners
75 Listeners
29 Listeners
22 Listeners
8 Listeners
2 Listeners
25 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
2 Listeners
28 Listeners