Betri helmingurinn með Ása

#105 - Elín Ey & Íris Tanja


Listen Later

Tónlistar og söngkonan Elín Eyþórsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi leikkonunni Írisi Tanju Flygenring.
Elín hefur verið lengi áberandi í tónlistinni en þó kannski sjaldan jafn áberandi og á síðasta ári en tók hún einmitt þátt í Eurovision fyrir Íslands hönd ásamt systrum sínum og bróður. Síðan þá hefur verið mikið að gera í músíkinni og gáfu þær systur til að mynda nýverið út lagið Furðuverur sem fór beint inná alla helstu vinsældarlista.
Það hefur ekki verið minna að gera hjá Írisi í listinni en fór hún einmitt með burðarhlutverk í Netflix þáttaröðinni Kötlu. Þessa dagana er hún síðan í fullum undirbúningi fyrir söngleik í Borgarleikhúsinu ásamt því að sinna fræðslu fyrir samtökin 78.
Elín og Íris kynntust í gegnum instagram, en hafði Íris verið skotin í Elínu um nokkurt skeið og var Elín farin að taka eftir því að það væri töluverð umferð vinkvenna Írisar að njósna um hana á instagram, Elín lagði saman tvo og tvo og addaði Írisi á afmælisdeginum hennar og hafa þær hvorugar litið um öxl síðan.
Í dag eru þær trúlofaðar með þrjú börn.
Í þættinum ræddum við meðal annars um sameiningu fjölskyldunar, lífið í listinni, rómantíkina, trúlofunina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar karma beit Elínu rækilega í rassin eftir pirringskast við samsetningu ikea rúms.


Þátturinn er í boði:

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners