Betri helmingurinn með Ása

#106 - Hjörtur Jóhann & Brynja Björns


Listen Later

Leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt og einlægt spjall ásamt sínum Betri helmingi listakonunni og leikmynda hönnuðinum Brynju Björnsdóttur.
Hjörtur hefur nú verið fastráðinn leikari við borgarleikhúsið síðan 2016 og hefur leikið fjöldan allan af hlutverkum og vann til að mynda grímuna árið 2019 fyrir leik sinn í Ríkharði III. Ásamt því að standa vaktina á sviðinu er hann líka búinn að vera áberandi í kvikmyndaheiminum nú síðast í Napoleon skjölunum og hrollvekjunni Óráð.
Brynja er listmálari í grunninn en ákvað hún að sameina ástríðu sína á myndlist og leikhúsi og skellti sér í meistaranám til London og lærði þar leikmyndahönnun árið 2013 og hefur hún síðan þá hannað og unnið að gerð leikmynda fyrir öll helstu leikhús landsins.
Hjörtur og Brynja kynntust fyrst í stúdentaleikhúsinu þar sem þau voru að leika hjón og voru þeirra fyrstu kynni myndataka þar sem þau þurftu að taka brúðkaupsmynd af sér fyrir sviðsmun. Það var þó ekki fyrr en ári síðar að þau fóru að stinga saman nefjum og hafa þau verið saman allar götur síðan eða í rúm 13 ár og giftu sig síðasta sumar, en eiga þau saman tvö börn.
Í þættinum ræddum við meðal annars um leikhúslífið og hvar áhugi þeirra kviknaði á því, fjölskylduna og hvernig það er að samtvinna vinnu og heimili, brúðkaupið, trúlofunina, rómantíkina og margt fleira, ásamt því að heyra margar skemmtilegar sögur úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar Hjörtur gubbaði bókstaflega af hlátri.

Þátturinn er í boði:

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners