Betri helmingurinn með Ása

#107 - Þórdís Vals & Hermann Sigurðs


Listen Later

Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi alhliða markaðs manninum Hermanni Sigurðssyni.
Þórdís er búin að fylgja þjóðinni heim úr vinnunni undanfarin fjögur ár en er hún einn þáttastjórnanda Reykjavík síðdegis á bylgjunni ásamt því er hún einnig að gera innslög fyrir Ísland í dag auk allskonar sjónvarps og útvarps tengdum verkefnum.
Hermann sér um markaðsmálin hjá Artasan en hefur hann einmitt komið víða við í markaðsmálum og er aldeilis ekki við eina fjölina felldur þegar það kemur að þeim.
Þórdís og Hermann kynntust fyrst þegar Hermann addaði henni á instagram og og fundu þau strax að þau ættu heilmarkt sameiginlegt. Þau áttuðu sig fljótt að þau væru nú alveg eitthvað smá skotin. Hermann reið svo á vaðið og bauð Þórdísi í fjallgöngu en var þó alveg harður á því að hann væri ekki að fara á stefnumót, þó Þórdís hafi vissulega verið á öðru máli.
Síðan þá hafa þau verið saman en eiga þau samtals fimm börn úr öðrum samböndum.
Í þættinum ræddum við meðal annars um stóra samsetta fjölskyldu og hvernig það gekk hjá þeim að sameina krakkaskarann, vikurnar þeirra saman og í sundur, hvar áhugi Þórdísar kviknaði á fjölmiðlamennsku, rómantíkina, fjallamennskuna, ferðalög og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar plan Þórdísar um að koma Hermanni á óvart með Parísarferð fór aðeins á annan hátt en planað var.

Þátturinn er í boði:

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners