Betri helmingurinn með Ása

#108 - Stefán John & Katrín


Listen Later

Hlaðvarps stjörnurnar og drauga sérfræðingarnir Stefán John Stefánsson og Katrín Bjarkadóttir mættu til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall nú á dögunum.
Katrín og Stefán byrjuðu árið 2020 með podcast þáttinn Draugasögur og hefur verið vægast sagt brjálað að gera hjá þeim í hlaðvarpsframleiðslu en gefa þau út samtals þrjá podcastþætti, Draugasögur, Sannar íslenskar draugasögur og Mystík. En hafa þau bæði brennandi áhuga á yfirnáttúrulegum málefnum.
Stefán og Katrín kynntust fyrst þegar Stefán sendi Katrínu fyrirspurn um að koma í nokkurs konar samstarf við sig fyrir fatalínu sem hann var að framleiða og selja. Þau eyddu miklum tíma tvö saman í fundi og annað slíkt og fundu fljótt að þau væru bara nokkuð skotin í hvort öðru og gerðust hlutirnir hratt hjá þeim í kjölfarið, enda bæði á þeim stað að nenna ekki einhverjum leikjum.
Í dag eru þau gift og eiga samtals fjögur börn sem öll fylgdu þeim úr fyrri samböndum.
Í þættinum ræddum við meðal annars um hlaðvarpið og hvernig það ævintýri hófst allt saman, næmni Katrínar sem hún erfði frá móður sinni, draugaransóknarleiðangra sem þau stunda, fjölskyldulífið, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambands tíð þar á meðal ansi óhefðbundum brúðkaupsdegi.

Þátturinn er í boði:

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/

Augað - https://www.augad.is/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners