Undirmannaðar

108. Undirmannaðar - Gunnhildur Gunnarsdóttir


Listen Later

💛Gulur september er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir💛

Viðmælandi vikunnar er Gunnhildur Gunnarsdóttir, tvíburamamma. Í þættinum ræðum við óvænta tvíburameðgöngu eftir aðstoð hormónameðferðar, krefjandi fyrstu vikur meðgöngunnar, fæðingu tvíburanna og afar erfið og átakanleg andleg veikindi, skaðandi hugsanir og sjálfsvígshugsanir.

Okkur langar að þakka Gunnhildi innilega fyrir að treysta okkur fyrir sögunni sinni og sömuleiðis hrósa henni fyrir hugrekkið og einlægnina. Við trúum því og vonum að efni þáttarins opni á mjög þarfa og mikilvæga umræðu og auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna.

Finnir þú fyrir tilfinningalegum sársauka, ert með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða ráðleggjum við þér eindregið að snúa þér til Píeta samtakanna. Sömuleiðis ef þú ert aðstandandi einstaklings í tilfinningalegu ójafnvægi, með sjálfsvígshugsanir og/eða sjálfsskaða hugsanir.

Píeta samtökin reka hjálparsíma allan sólarhringinn, alla daga ársins. Símanúmerið er 552-2218. Ráðgjafar veita öllum þeim sem hringja ráðgjöf, bóka í viðtal eða vísa í önnur úrræði, sé þess þörf. Píeta veitir meðferð fyrir þá sem eru í sjálfsvígshættu eða sjálfsskaða og stuðning við aðstandendur þeirra og aðstandendur sem hafa misst. Þjónustan er fyrir 18 ára og eldri og er gjaldfrjáls.


Verum góð hvert við annað 💛


Þátturinn er í samstarfi við:

🌱 Nettó & Änglamark

💙 Sjóvá

💦 Happy Hydrate

❤️ World Class

🎉 Rent-A-Party

🩵 Landsbankann

✨Mist og co.

🧡 Serrano

🤝🏻 Giggó

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UndirmannaðarBy Undirmannaðar

  • 3.7
  • 3.7
  • 3.7
  • 3.7
  • 3.7

3.7

3 ratings


More shows like Undirmannaðar

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

217 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

14 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

3 Listeners

Er þetta fyrsta barn? by Er thetta fyrsta barn

Er þetta fyrsta barn?

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners