Endalínan

109. Þáttur - Here we go again ! - Meistarakeppnin og Endalínuspáin


Listen Later

Kæra Körfuboltafjölskylda , þá er komið að því !! 

Nýtt tímabil er handan við hornið , ennþá betra , ennþá meira spennandi og ennþá jafnara en nokkru sinni áður !! Endalínan tekur stöðuna beint úr WhiteFox Stofunni að vanda og förum við yfir leikina í Meistarakeppni Karla og Kvenna ásamt því að gefa út okkar umdeildu og líklega kolröngu ENDALÍNUSPÁ fyrir tímabilið. Hvað eru mörg lið contenders ? Eru Kef betri eða verri en á síðasta tímabili ? Mæta Kóbacabana menn í Smárann ? Mun ,,MoneyTalks,, loksins virka í Skagafirði ? Geta Grindvíkingar aldrei orðið fullmannaðir ? .... Já það er sko heldur betur nóg af spurningum fyrir þetta tímabil og eftirvæntingin í hámarki en fjörið fer af stað á fimmtudaginn !! Allt þetta og auðvitað VikingLite spurning vikunnar og Fróðleikshornið í boði KefRestaurant á Endalínunni. 

Endalínan er í boði WhiteFox , Cintamani , VikingLite og KefRestaurant&DiamondSuites 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

EndalínanBy Podcaststöðin

  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9
  • 4.9

4.9

7 ratings


More shows like Endalínan

View all
Karfan by Karfan

Karfan

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

27 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

78 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

Boltinn Lýgur Ekki by SiggiOrri

Boltinn Lýgur Ekki

1 Listeners