Tölvuleikjaspjallið

109. Trek to Yomi


Listen Later

Hvað gerir þú þegar draugar fortíðar byrja að berja þig í alvörunni?

Indie leikurinn Trek to Yomi hefur verið umdeildur frá útgáfudegi. Hann er með einstakt lúkk sem virðist ekki hafa verið gert áður. Hins vegar eru ekki allir á eitt um hvort það sé góður hlutur eður ei.

Arnór Steinn og Gunnar eru allavega ósammála um leikinn í þessum þætti - eitthvað sem gerist ALDREI. Við ræðum söguna, bardagakerfið, lúkkið og margt, margt fleira. Hvor fílaði leikinn meira?

Er Trek to Yomi í þínu safni? Hvað finnst þér?

Þátturinn er í boði Elko Gaming og Hringdu.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The Tim Ferriss Show by Tim Ferriss: Bestselling Author, Human Guinea Pig

The Tim Ferriss Show

16,164 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners