Betri helmingurinn með Ása

#110 - Gummi Tóta & Guðbjörg


Listen Later

Fótbolta og tónlistarmaðurinn Guðmundur Þórarinsson eða Gummi Tóta eins og hann er betur þekktur mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum Betri helmingi verkfræðingnum Guðbjörgu Ósk Einarsdóttur.
Gummi hefur verið atvinnumaður í fótbolta undanfarin tíu ár og hefur spilað víða á sínum ferli og meðal annars unnið titla með liði sínu New York City en spilar hann í dag í Grikklandi. Ásamt því að vera fótboltamaður er Gummi einnig áberandi í popp menningu Íslands en hefur hann samið hvern slagarann á fætur öðrum og fáir íslendingar sem ekki geta tekið undir lagið hans Sumargleðin.
Guðbjörg er Njarðvíkingur í húð og hár og eins og margir sem koma þaðan er körfubolti stór hluti af hennar uppvaxtarárum, hún sagði þó skilið við körfuna og er hún í dag í fjarnámi í Verkefnastjórnun eftir að hafa klárað viðskiptaverkfræði.
Gummi og Guðbjörg kynntust eins og margir í nútíma samfélagi í gegnum samfélagsmiðla en það náði þó aldrei neitt langt fyrsta árið. Ári síðar hittust þau á tómum Keflarvíkurflugvelli í Covid hámarki sem hlaut bara að vera einhver að segja þeim að þau ættu að gera eitthvað meira úr þessu og hafa þau verið saman allar götur síðan og eiga í dag saman eina litla stelpu.
Í þættinum ræddum við meðal annars um lífið í fótboltanum, hvernig það er að búa í Grikklandi, hvernig það er fyrir Guðbjörgu að koma sér inn í lífið á Krít, rómantíkina, húmorinn og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar Guðbjörg var illa á sig komin á Brooklyn bridge.

Þátturinn er í boði:

Góu - http://www.goa.is/

RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/

Dominos  -  https://www.dominos.is/

Smitten  - https://smittendating.com/


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Betri helmingurinn með ÁsaBy Ási

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

9 ratings


More shows like Betri helmingurinn með Ása

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

22 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

2 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

25 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Mömmulífið by Mömmulífið

Mömmulífið

2 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners