
Sign up to save your podcasts
Or
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir mætti til mín í einlægt og stórskemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Sigtryggi Magnasyni.
Svandís hefur vakið mikla athygli undanfarinn misseri fyrir stórkostlegan leik sinn í þáttunum Aftureldingu, þar sem gamall handbolta bakgrunnur hennar kom sér heldur betur að góðum notum. Svandís hefur einnig unnið mikið hjá þjóðleikhúsinu en er einmitt hægt að sjá hana á sviði í sýningunni til hamingju með að vera mannleg.
Sigtryggur hefur brallað ýmislegt í gegnum tíðina en hefur hann meðal annars skrifað leikrit, unnið í blaðamennsku, hjá auglýsingaskrifstofum og mæti lengi telja. Þessa stundina vinnur hann sem aðstoðarmaður hjá innviðaráðuneytinu en hefur hann unnið í kringum pólitík af og til síðan 2009.
Svandís og Sigtryggur kynntust fyrst í gegnum listina en var Sigtryggur fenginn til þess að skrifa leikrit fyrir útskriftarárgang Svandísar í listaháskólanum. Þau fundu snemma að þau ættu vel saman en var það ekki fyrr en á tónlistarhátíðinni Lunganu sem rómantíkinn kviknaði og hafa þau verið saman allar götur síðan, eru gift og eiga saman einn strák en átti Sigtryggur þrjú börn úr fyrra sambandi.
Í þættinum ræddum við meðal annars um leikhúsið og leiklistina, hestamennskuna, rómantíkina, húmorinn, hvernig það var að verða stjúpmamma og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar Sigtryggur þurfti að endurtaka bónorð sitt oftar en flestir.
Þátturinn er í boði:
Góu - http://www.goa.is/
RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/
Dominos - https://www.dominos.is/
Smitten - https://smittendating.com/
4.3
99 ratings
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir mætti til mín í einlægt og stórskemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Sigtryggi Magnasyni.
Svandís hefur vakið mikla athygli undanfarinn misseri fyrir stórkostlegan leik sinn í þáttunum Aftureldingu, þar sem gamall handbolta bakgrunnur hennar kom sér heldur betur að góðum notum. Svandís hefur einnig unnið mikið hjá þjóðleikhúsinu en er einmitt hægt að sjá hana á sviði í sýningunni til hamingju með að vera mannleg.
Sigtryggur hefur brallað ýmislegt í gegnum tíðina en hefur hann meðal annars skrifað leikrit, unnið í blaðamennsku, hjá auglýsingaskrifstofum og mæti lengi telja. Þessa stundina vinnur hann sem aðstoðarmaður hjá innviðaráðuneytinu en hefur hann unnið í kringum pólitík af og til síðan 2009.
Svandís og Sigtryggur kynntust fyrst í gegnum listina en var Sigtryggur fenginn til þess að skrifa leikrit fyrir útskriftarárgang Svandísar í listaháskólanum. Þau fundu snemma að þau ættu vel saman en var það ekki fyrr en á tónlistarhátíðinni Lunganu sem rómantíkinn kviknaði og hafa þau verið saman allar götur síðan, eru gift og eiga saman einn strák en átti Sigtryggur þrjú börn úr fyrra sambandi.
Í þættinum ræddum við meðal annars um leikhúsið og leiklistina, hestamennskuna, rómantíkina, húmorinn, hvernig það var að verða stjúpmamma og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð, þar á meðal þegar Sigtryggur þurfti að endurtaka bónorð sitt oftar en flestir.
Þátturinn er í boði:
Góu - http://www.goa.is/
RÓ-CBD - https://www.rocbd.is/
Dominos - https://www.dominos.is/
Smitten - https://smittendating.com/
456 Listeners
223 Listeners
30 Listeners
91 Listeners
30 Listeners
75 Listeners
29 Listeners
22 Listeners
8 Listeners
2 Listeners
25 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
2 Listeners
28 Listeners